Ef þú ert að hugsa um að taka heilsuna í þínar eigin hendur ertu komin á réttan stað! Heilsumarkþjálfun getur hjálpað þér að koma auga á aðalatriðin og hvaða skref þú þarft að taka til að auka líkur á heilsuríku langlífi 

Heilsumarkþjálfi fræðir, hvetur og styður einstaklinga í vegferð sinni að heilsusamlegri lífstíl. Við getum veitt einstaklings ráðgjöf, fjölskyldutíma, haldið fyrirlestra og námskeið. Hvaða leið sem hentar þér að fara getum við aðstoðað þið við að ná þínum markmiðum. Sönn heilsa byrjar innan frá.

Hefur þú áhuga á að vita meira? Ég býð upp á persónulega þjónustu sniðna að þínum/ykkar þörfum. Hvort sem það er fyrir einstaklinga, vinahópa eða fyrirtæki. 

Heilsuvegferð einstaklinga er einstök og er það markmið mitt að hjálpa hverjum og einum að finna sína leið.

  • Instagram
  • Snapchat
  • Facebook
  • Twitter
  • Linked-in

©2018 by Hildur Arnar. Proudly created with Wix.com