Fyrirlestrar

Fyrirtæki

Fyrirlestrar fyrir fyrirtæki henta t.d. fyrir fyrirtæki sem vilja skapa gott starfsumhverfi fyrir starfmenn sína og tryggja það að afkastageta þeirra sé hámörkuð. Dæmi um fyrirlestra fyrir starfsfólk geta verið:

 • Mikilvægi morgunmatar.

 • Gildi hreyfingar fyrir almenna líðan.

 • Hugmyndir fyrir kaffistofuna.

Samstarf

Hefur þú áhuga á að mynda samstarf með mér? Hafðu samband og við skulum sjá hvort við getum fundið leið.

Hópar

Saumaklúbbur, félagasamtök, vinnuhópar eða aðrir hópar er kjörið tækifæri til að fá fyrirlestur um holla lífshætti. Slíkir fyrirlestrar eru sérsniðnir að hverjum hópi og eftir óskum. Þeir geta fjallað um allt frá næringu og hreyfingu yfir í hvíld og viðhorf. Fyrirlestrar í þessum tilfellum eru t.d.:

 • Ketó, paleo, hreint mataræði. Hvað þýðir þetta og er eitthvað af þessu fyrir mig?

 • Af hverju er sykur óhollur?

 • Bólgur, af hverju þær myndast og hvernig má minnka þær.

 • Einfaldar æfingar sem hægt er að gera heima.

 • Besta næringin fyrir mig og mína.

 • Hugmyndir að millimáli.

Hægt er að fá fyrirlestra með eða án holls snarls. Alltaf eru gefnar uppskriftir ef snarl fylgir með fyrirlestri.

 • Instagram
 • Snapchat
 • Facebook
 • Twitter
 • Linked-in

©2018 by Hildur Arnar. Proudly created with Wix.com