Hildur eldar paleo

Bara matur

January 18, 2019

Ég hef ekki fengið fiskibollur í mörg ár og nú var sko kominn tími til að gera eitthvað í því. Ég hef heldur aldrei búið til fiskibollur frá grunni, svo að ég var alveg að renna blint í sjóinn. Stundum langar mann bara í eitthvað gamalt og gott og þessar fiskibollur gá...

January 7, 2019

Ég átti von á vinkonum í síðbúinn jólahitting í lok síðustu viku. Hefðin hjá okkur vinkonunum er að hafa Pálínuboð þar sem hver og ein kemur með eitthvað á (hlað)borðið. Þetta er ekki matur heldur snarl/fingramatur. Oft er innihald svona boðs ostar, salöt, kex, nammi o...

January 7, 2019

Þá er janúar hafinn í öllu sínu veldi og fjölskyldan ætlar að taka nýja árið með trompi. Unglingurinn (16 ára) á heimilinu ætlar að hreinsa aðeins til í hveiti- og sykurneyslu og táningurinn (13 ára) er kannski líka að stefna í smá breytingar, þó undir meiri stjórn móð...

January 2, 2019

Þá er nýtt ár hafið og bloggið mitt búið að liggja í dvala yfir hátíðirnar. Ég reyndi eftir fremsta megni að fylgja mínu mataræði yfir þær þó að einhver skipti hafi verið erfiðari en önnur. Eitt af því sem ég ákvað að fá mér ekki var jólagrauturinn, en mamma mín gerir...

December 5, 2018

Nú er farið að líða ískyggilega nálægt jólum og þá er gott að geta gætt sér á jólasmákökum. Í gegnum árin hef ég oft ekki bakað mikið, en þó er ein tegund af smákökum sem ég á erfitt með að standast og eru það hnetusmjörssmákökur. Nú voru góð ráð dýr þar sem meiri hlut...

November 2, 2018

Nú er Hrekkjavakan að verða vinsælli hér á landi ár hvert og í hverfinu sem ég bý er komin hefð fyrir því að börnin ganga húsa á milli og boða grikk eða gott. Við höfum haldið hrekkjavökuboð undanfarin ár og er veislan að stækka með hverju árinu sem líður. 

Eitt af því...

November 2, 2018

Þá er Hrekkjavakan gengin í garð og hátíðin að festa sig í sessi hér á Íslandi. Við hjónin héldum hrekkjavökuna hátíðlega ásamt mörgum nágrönnum í hverfinu okkar og eitt af því sem við gerðum var að kaupa grasker til að skera út og nota í skreytingar. Sem hluti af pale...

November 2, 2018

Þegar Hrekkjavakan gekk í garð og ég ákvað að prófa að gera graskersböku í fyrsta skipti gerði ég mér grein fyrir að trúlega yrði svo mikill afgangur af graskerinu að best væri að útbúa súpu í kvöldmat kvöldið fyrir hrekkjavökuna. Úr varð þessi fína súpa sem ég átti af...

October 29, 2018

Að gera kókosjógúrt er eitthvað sem ég er búin að vera með í kollinum í langan tíma. Ég prófaði þetta fyrir nokkru síðan en það tókst ekki nógu vel og því skrifaði ég ekki póst um það. Hvað sem því líður ákvað ég nú að prófa á ný og nota önnur innihaldsefni. 

Ég held að...

October 3, 2018

Mig langaði að eiga til kex til að grípa til þegar ég kæmi heim úr vinnu. Eitthvað í líkingu við hrökkbrauð eða tekex. Ég fann þessa uppskrift að kexi búnu til úr möndlumjöli og kókoshveiti og ákvað að prófa það. 

Kexið er stökkt og kom mjög vel út úr ofninum. Ég reyndi...

Please reload

Eldri póstar

Please reload

Merki (tag)

 
  • Instagram
  • Snapchat
  • Facebook
  • Twitter
  • Linked-in

©2018 by Hildur Arnar. Proudly created with Wix.com