Hildur eldar paleo

Bara matur

February 15, 2018

Í gær óskuðu börnin eftir að hafa tacos með kjúklingi. Ég var ekki lengi að bregðast við því og snaraði mér í að útbúa tortillur fyrir mig svo ég gæti notið matarins einnig. Ég átti allt í skápunum sem ég þurfti, enda er innihaldið í þessum tortillum sáraeinfalt.

Ég bjó...

February 14, 2018

Þennan kjúklingarétt gerði ég um daginn og ákvað að taka herlegheitin upp á myndband fyrir ykkur. Þessi réttur er lauslega byggður á uppskrift sem ég fann á netinu. Ég breytti nokkrum lykilatriðum til að gera hann paleo vænan. 

Þó að uppskriftin hafi verið að einhv...

February 11, 2018

Um helgar finnst mér fátt betra en að gera gott við mig með góðum morgunmat. Ég var búin að finna hina fullkomnu uppskrift að morguverðar pönnukökum. Hún var auðvitað uppfull af hveiti, ab mjólk og öðrum innihaldsefnum sem samræmast ekki Paleo mataræðinu. 

Nú, þá eru gó...

February 11, 2018

Þegar ég skipti yfir í Paleo mataræðið var ein áskorunin að finna morgunmat sem ég gæti tekið með mér í vinnuna (þ.e. útbúið kvöldið áður eða á stuttum tíma að morgni) og gæti komið í staðinn fyrir hafragrautinn sem ég borðaði á hverjum degi áður. Ég fann uppskrift sem...

February 11, 2018

Um daginn fengum við fjölskylduna í mat. Ein klassísk máltíð þegar fullorðnir og börn eru saman komin eru hamborgarar. Ég vildi ekki víkja frá paleo mataræðinu mínu og ákvað því á síðustu stundu að skella í hamborgarabrauð sem ég gæti borðað og gerði sætkartöflufranska...

February 11, 2018

Í gær fékk ég óstjórnlega þörf fyrir snakk. Ég er búin að vera að æfa mikið í ræktinni og brenni því trúlega aðeins meiru en áður og líkaminn er að kalla á endurnýjun á tankana.

Ég kíkti inn í ísskáp og úr varð þetta yndislega sætkartöflusnakk og paleo ranch ídýfa/sósa...

Please reload

Eldri póstar

Please reload

Merki (tag)

 
  • Instagram
  • Snapchat
  • Facebook
  • Twitter
  • Linked-in

©2018 by Hildur Arnar. Proudly created with Wix.com