Námskeið fyrir fullorðna

Námskeiðin eru hönnuð með þrjá markhópa í huga:

  • eldri borgara,

  • fólk yfir fertugt sem er farið að huga að efri árum,

  • uppkomin börn eldra fólks sem vill huga að heilsu foreldra sinna.

Á námskeiðunum fá þátttakendur fræðslu um ákjósanlegasta næringu fyrir fullorðið fólk, hvaða atriði ber að varast og hafa í huga sem og mikilvægi hreyfingar. Einnig er farið stuttlega í æfingar sem henta fólki á öllum aldri og í öllum tímum er boðið upp á bragðgott og hollt snarl. 

Þátttakendur fá verkefnabók til eignar sem og bók Dr. Williams Sears Prime-Time Health.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að bóka námskeið hjá mér.

  • Instagram
  • Snapchat
  • Facebook
  • Twitter
  • Linked-in

©2018 by Hildur Arnar. Proudly created with Wix.com