Upplýsingar

Viltu fræðast meira um paleo mataræði eða paleo lífsstíl? Paleo er nefnilega mikið meira en bara mataræði. Það er lífsstíll. Það snýst heldur ekki um megrun, heldur að borða það sem er hollt fyrir þig. Þeir sem þekkja mig vita að ég breyti ekki mataræðinu til að megra mig en ég hef mikinn áhuga á hollu líferni og er mikið að spá í hvernig ég get lifað heilbrigðu líferni.

Á undirsíðunum hér getur þú fundið frekari upplýsingar um paleo mataræði sem og tengla á aðrar síður með ennþá meira lesefni.

  • Instagram
  • Snapchat
  • Facebook
  • Twitter
  • Linked-in

©2018 by Hildur Arnar. Proudly created with Wix.com